Stjórnarfundur Landsbyggðin lifi 9. febrúar 2023, kl. 20:30 Á línunni voru: Stefanía, Guðrún, Sigríður, Vigfús, Ómar og Hildur Þórðardóttir. Björgvin og Helga gátu ekki verið nema lítinn hluta fundarins. Sigríður stýrði fundi í fjarveru Björgvins. HNL (Hele Norden ska leva) fundur í Helsinki: Stefanía hringdi í Bjarna Haraldsson. Hann passar vel inn í Norræna samstarfið. Stefanía og Bjarni fara á … Read More
Farsælt starf er gefandi
Vigfús Ingvar Ingvarsson fer yfir starfsemi samtakanna Landsbyggðin lifi. Samtökin Landsbyggðin lifi (LBL) voru stofnuð árið 2001 sem regnhlífarsamtök framfarafélaga. Fyrstu árin var mikil áhersla lögð á að stofna framfarafélög um land allt og tókst það víða mjög vel. Í byrjun voru félögin öflug og komu á fót mörgum verkefnum sem orðið hafa til framfara í sínum samfélögum. Hugsunin á … Read More
Jólakveðja
Jólakveðja Samtökin Landsbyggðin lifi óskar öllum landsmönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum gefandi samskipti og samveru á árinu sem er að líða. Hlökkum til næstu ára, meiri hitting þegar við förum af stað með kynningu á nýju samvinnuverkefni. Jóla og nýárskveðja frá stjórn LBL.
Stafrænt uppboð í samvinnu Íslands og Lettlands!
Stafrænt uppboð í samvinnu Íslands og Lettlands! Endilega deilið þessu út um allt!! Með vetrarkveðju (hlýrri þó) frá Lettlandi! Með fyrsta snjóinn okkar megin er tilhlökkunin til jólanna í loftinu. Eða ertu farinn að hugsa um hvernig þú getur glatt ástvini þína á Íslandi, hefurðu skipulagt gjafir, útbúið skraut og rætt um það sem er að gerast í kringum hátíðina? … Read More
Símafundur Landsbyggðin lifi 22. september 2022
Símafundur Landsbyggðin lifi 22. september 2022, kl. 20:30 Á línunni voru: Björgvin, Sigríður, Vigfús, Þórdís, Helga, Ómar, Stefanía og Guðrún. Eftirfarandi var tekið til umræðu: Dreifbýlisþingið í Póllandi: Ómar sagði frá Evrópska dreifbýlisþinginu í Póllandi (ERP sbr. greinargerð hans á fésbókarsíðu LBL). Hann náði með harðfylgi að komast á alla þrjá staðina sem kallað var eftir þ.e. þingið í Kielce, … Read More
Símafundur Landsbyggðin lifi 20. okt. 2022
Símafundur Landsbyggðin lifi 20. okt. 2022, kl. 20:30 Á línunni voru: Björgvin, Stefanía, Guðrún, Sigríður, Vigfús, Þórdís og Ómar. Eftirfarandi var tekið til umræðu: Fiðrildaverkefnið: Stefanía og Hafrún, mágkona þeirra systra, hljóp í skarðið fyrir Guðrúnu í ferðinni til Asturias-héraðs á Spáni. Hafrún verður áfram með í þessu verkefni en hún er með tengsl við Kópasker. Erlendir gestir koma í … Read More
Fundagerð Aðalfundur LBL 23. sept. ´21
Fundargerð aðalfundar samtakanna Landsbyggðin lifi, 23. sept. ´21, kl. 19:30 Mættir: Björgvin Hjörleifsson, Stefanía Gísladóttir, Sigríður B. Svavarsdóttir, Guðrún Torfhildur Gísladóttir, Vigfús Ingvar Ingvarsson og Ómar Ragnarsson. Fundurinn var í tali og mynd í gegnum „viðburð“ á Fésbók. Dagskrá: Formaður setur fund (um kl. 19:50 eftir nokkurt basl sumra fundarmanna við að ná inn á netinu) – stingur upp á … Read More
LBL fundargerð ágúst ´20
Símafundur stjórnar samtakanna Landsbyggðin lifi (LBL) 13/8 ´20, kl. 20:30 Mættir: Stefanía, Sigríður, Vigfús, Björgvin, Guðrún Stefanía sendi í dag samantekt um Samstarfsverkefni á döfinni. Tvö erlend verkefni eru samþykkt og komin í vinnsluferli en fjögur eru í umsóknarferli. Tvö innan Erasmus+ áætlunarinnar – annað samþykkt en 4 falla undir Activcitizenfund – ACF. Búið að undirrita Slóvakíuverkefni með fyrirvara … Read More