Verkefni innanlands

Landsbyggðin lifi hefur komið að ýmsum verkefnum hér innanlands. Árið 2015 gerðu samtökin netkönnun um búsetuskilyrði ungs fólks. Verkefnið var unnið í samstarfi við Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri.

Samtökin Landsbyggðin lifi tekur reglulega þátt í byggðaþingum og öðrum fundum tendum byggðamálum um land allt.