Stjórnarfundur Landsbyggðin lifi 9. febrúar 2023, kl. 20:30
Á línunni voru: Stefanía, Guðrún, Sigríður, Vigfús, Ómar og Hildur Þórðardóttir. Björgvin og Helga gátu ekki verið nema lítinn hluta fundarins.
Sigríður stýrði fundi í fjarveru Björgvins.
HNL (Hele Norden ska leva) fundur í Helsinki: Stefanía hringdi í Bjarna Haraldsson. Hann passar vel inn í Norræna samstarfið. Stefanía og Bjarni fara á fundinn í Helsinki.
Fiðrildaverkefnið: Fundur var í gærkvöldi með Spánverjum og Frökkum. Vinnufundur fyrirhugaður á Kópaskeri 27.-30. apríl. Enn margt óljóst t.d. nánar um hvernig minningar þetta eiga að vera. Allmikil þýðingarvinna síðar. Þurfum að finna 10 konur – erum langt komnar með það. Heimasíða væntanleg. Ýmisleg enn í þróun.
OCH (Samfélagsverkefnið): Stefanía og Guðrún voru á símafundi nýlega. Samstarfsfundur verður í Reykjavík 30. -31. maí – annar dagurinn fundardagur hinn menningarreisa. Þurfum að finna lítinn sal. Sigríður athugar Gerðuberg og sal í Kringlukránni. Ath. heimasíðuna. Þurfum að setja upp viðburð með minnst 15 manns út frá aðferðafræðinni í verkfærakistunni.
Af stað aftur og aftur verkefnið með Norræna félaginu: Beðið er eftir því hvort við fáum styrk, Búið að skipta niður verkefnum. Sigríður sendi á okkur efni um andlega heilsu. Erum með sambönd við konu í Mosfellsbæ.
Önnur mál:
Sigríður nefnir málþing í Norræna húsinu 14. febrúar – verður einnig á netinu.
Hvað með móttöku útlendingana í apríl og maí? Árbæjarsafn, Landnámssafnið?
Huga þarf að aðalfundi sept. okt. Skoða fyrir næsta fund.
Sigríður nefnir Gautavík. Hildur segir að mágur sinn, Hjalti Nílsen, sé með doktorspróf um þróun landsbyggðar. Er nú í Noregi. Vigfús nefndi skólann á Hallormsstað og hamprækt. Hugmynd hvort hægt væri að slá þessu saman í málþing og aðalfund okkar. Hugmyndir eru til um verksmiðju á Höfn til að vinna úr hampi og jafnvel talið að nota mætti hamp í stað frauðplasts í kassana sem framleiddir eru á Djúpavogi.
Björgvin slær fram hugmynd að málþingi „Nýjar lausnir í staðinn fyrir plast“. Hvað með hugsanlega samstarfsaðila?
Fundi slitið um kl. 21:30.
Vigfús Ingvar Ingvarsson ritaði
Undirskriftir aðalstjórnarmanna:
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _
Björgvin Hjörleifsson ,Formaður Dalvík Kennitala 100959-4969
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _
Stefanía Gísladóttir, Varaformaður Reykjavík Kennitala 1607563149
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _
Sigríður B. Svavarsdóttir, Gjaldkeri Reykjavík Kennitala 1310532749
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ ________
Guðrún T. Gísladóttir Meðstjórnandi Reykjavík Kennitala 101159-4189
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _
Vigfús Ingvar Ingvarsson, Ritari Egilsstöðum Kennitala 1801504639
Helga G. Kristjánsdóttir, Meðstjórnandi Súgandafirði Kennitala 171161-3559
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _
Ómar Ragnarsson, Meðstjórnandi Reykjavík Kennitala 1609404929
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _