Jólakveðja

Bjarni HaraldssonFréttir Leave a Comment

Jólakveðja
Samtökin Landsbyggðin lifi óskar öllum landsmönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum gefandi samskipti og samveru á árinu sem er að líða. Hlökkum til næstu ára, meiri hitting þegar við förum af stað með kynningu á nýju samvinnuverkefni.
Jóla og nýárskveðja frá stjórn LBL.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *