„Signs“ Goes North verkefnið á að hjálpa innflytjendum að læra tungumál heimamanna og að eiga samskipti við aðra, út fyrir sinn eigin hóp og styður fólkið til að aðlagast nýja aðsetursstaðnum á eins auðveldan hátt og mögulegt er. Fimm borgir taka þátt í þessu
nýsköpunarverkefni: Rotterdam í Hollandi, Söderhamn og Bollnäs í Svíþjóð, Vejle í Danmörku og Reykjavík á Íslandi og styrkja þær nám í hollensku, sænsku, dönsku og íslensku eftir því sem við á.
Verkefnið mun þróa nýjungar, byggðar á hinni árangursríku „Signs-aðferðafræði“ sem mótuð var árið
2004 og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins veitti tvenn evrópsk tungumálaverðlaun (European
Language Labels)