Vindmyllugarðar í einkaeigu ekki hagkvæmir fyrir almenning

landlif2022FréttirLeave a Comment

Hildur Þórðardóttir Stefanía Gísladóttir Á Íslandi eru nú plön um að reisa um 30 vindmyllugarða víðs vegar um landið í nafni grænnar orku. Vindmyllur eru dýrari í uppsetningu en fallvatnsvirkjanir, valda meiri óafturkræfum umhverfisspjöllum og nýtingahlutfallið er einungis 40% svo alltaf þarf utanaðkomandi rafmagn meðfram. Vindmyllurnar eru reistar uppi á fjöllum, þar sem fjalltopparnir eru sprengdir og flattir út. Þá … Read More

Fundargerð símafundar stjórnar samtakanna Landsbyggðin lifi – 9. janúar 2025

landlif2022Fréttir, InnlentLeave a Comment

Mættir: Sigríður Svavarsdóttir, Stefanía Gísladóttir, Hildur Þórðardóttir, Vigfús Ingvar Ingvarsson, Þórarinn Lárusson og Helga Guðný Kristjánsdóttir. Dagskrá: Vindmyllur: Nú er opið fyrir umsagnir um vindmyllur í samráðsgátt og greinargerðir m.a. komnar þar inn. Um er að ræða 10 svæði. Þetta er margbrotið mál. Þyrftum að setja okkur meira inn í þetta. Hugmynd um greinarskrif – beint til Hildar. Bréfið frá … Read More