Að leggja fram okkar áherslur í byggðastefnu og taka þátt í mótun byggðastefnu fyrir Ísland til framtíðar.
Að vera tengiliður á milli félaga, einstaklinga og hópa með sambærilegar áherslur.
Að taka þátt í og afla þekkingar í gegnum erlent samstarf sambærilegra félaga.
Að vinna að hvers konar sameiginlegum hagsmunamálum íbúa landsins.
Skoðaðu skjalið hér fyrir neðan til þess að lesa meira um stefnumörkun LBL