Eflum byggð um land allt
Hreyfing fólks á Íslandi sem vill örva og efla byggð um land allt
Áhersla er lögð á að tengja fólk saman og hjálpast að við að mynda sterk heildarsamtök, samstarfsvettvang fyrir einstaklinga og hvers konar óháð áhugamannafélög sem hafa það á stefnuskrá sinni að styrkja og efla heimabyggð sína og stuðla þannig að samstiga þróun byggðamála um land allt bæði efnahags- og menningarlega.
Meira
Fréttir
Ágætu lesendur nær og fjær – Gleðilega hátíð
Ágætu lesendur nær og fjær! Samtökin Landsbyggðin lifi óska öllum landsmönnum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári. Alúðar þakkir…
landlif2022
Skipulagning starfsemi íbúasamtaka (staðbundinna samtaka)
Íbúasamtök er hugtak sem nær yfir ýmsar gerðir af samtökum áhugafólks sem beina athyglinni að búsetuskilyrðum, umhverfi (samfélagi) og velfarnaði…
landlif2022
Kæru fulltrúar framboða til Alþingis 2024
Íbúasamtök og framfarafélög gegna lykilhlutverki í að efla lýðræði, styrkja samfélög og bæta lífsgæði íbúa um allt land. Samtökin Landsbyggðin…
landlif2022
FRÉTTABRÉF – OKTÓBER 2024
Landsbyggðin lifi er alltaf að eflast. Í sumar kláruðum við Fiðrildaverkefnið með Spáni og Frakklandi en það verkefni gekk út…
landlif2022
Stjórnarfundur 12. október 2024
LBL Símafundur 12. 10. 2023…
landlif2022
Símafundur 9. október 2024
Símafundur stjórnar LBL 9. okt. ´24 endanlegt…