Eflum byggð um land allt
Hreyfing fólks á Íslandi sem vill örva og efla byggð um land allt
Áhersla er lögð á að tengja fólk saman og hjálpast að við að mynda sterk heildarsamtök, samstarfsvettvang fyrir einstaklinga og hvers konar óháð áhugamannafélög sem hafa það á stefnuskrá sinni að styrkja og efla heimabyggð sína og stuðla þannig að samstiga þróun byggðamála um land allt bæði efnahags- og menningarlega.
Meira
Fréttir
Símafundur stjórnar samtakanna Landsbyggðin lifi haldinn 8. maí 2024 kl. 20:30 í gegnum Fésbók
Símafundur stjórnar samtakanna Landsbyggðin lifi haldinn 8. maí 2024 kl. 20:30 í gegnum Fésbók Mættir: Hildur Þórðardóttir (með frá Portúgal),…
Bjarni Haraldsson
Símafundur stjórnar samtakanna Landsbyggðin lifi haldinn 15. febrúar 2024 kl. 20:40 á Facebook.
Símafundur stjórnar samtakanna Landsbyggðin lifi haldinn 15. febrúar 2024 kl. 20:40 á Facebook. Mættir: Hildur Þórðardóttir, Sigríður Svavarsdóttir, Stefanía Gísladóttir,…
Bjarni Haraldsson
Jólakveðja
Ágætu landsmenn nær og fjær. Samtökin Landsbyggðin lifi óska öllum landsmönnum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári. Kærar þakkir…
Bjarni Haraldsson
Uppboð á Lettnesku handverki
Uppboð á Lettnesku handverki verður haldið á Eiðistorgi, Seltjarnarnesiföstudaginn 24. nóvember n.k.kl. 16:00. Uppboðið er skipulagt afsamtökunum Landsbyggðin lifi og…
Bjarni Haraldsson
Fundargerð Landsbyggðin lifi – símafundur 9. nóvember 2023 kl. 20:30
Fundargerð Landsbyggðin lifi – símafundur 9. nóvember 2023 kl. 20:30 Mættir: Hildur Þórðardóttir, Stefanía Gísladóttir, Björgvin Hjörleifsson, Guðrún Torfhildur…
Bjarni Haraldsson
Aðalfundur samtakanna Landsbyggðin lifi árið 2023,
Aðalfundur samtakanna Landsbyggðin lifi árið 2023, haldinn í Sláturhúsinu, Menningarmiðstöð á Egilsstöðum, laugardaginn 30. september kl. 09:00 Björgvin Hjörleifsson formaður…