Eflum byggð um land allt
Hreyfing fólks á Íslandi sem vill örva og efla byggð um land allt
Áhersla er lögð á að tengja fólk saman og hjálpast að við að mynda sterk heildarsamtök, samstarfsvettvang fyrir einstaklinga og hvers konar óháð áhugamannafélög sem hafa það á stefnuskrá sinni að styrkja og efla heimabyggð sína og stuðla þannig að samstiga þróun byggðamála um land allt bæði efnahags- og menningarlega.
Meira
Fréttir

Hringferð stjórnarliða í Landsbyggðin lifi – LBL félaga dagana 16. -19. september 2021
Í tengslum við verkefnið „Our Civic Heritage – samfélagsarfleifð okkur“ var ákveðið að heimsækja Djúpavog til að fræðast um verkefnið…
landlif2022

Júní 2022
Símafundur Landsbyggðin lifi 9. júní 2022, kl. 20:30 Á línunni voru: Björgvin, Stefanía, Sigríður, Vigfús, Þórdís. Helga kom inn í…
landlif2022
Apríl 2022
Símafundur Landsbyggðin lifi 12. apríl 2022, kl. 20:30 Fundinn sátu: Stefanía, Guðrún, Sigríður, Vigfús og Þórdís. Systurnar Stefanía og Guðrún…
landlif2022
Mars 2022
Símafundur Landsbyggðin lifi 10. mars 2022, kl. 20:30 Fundinn sátu: Stefanía, Guðrún, Sigríður, Björgvin, Helga, Vigfús Formaður býður fólk velkomið…
landlif2022
Febrúar 2022
Símafundur Landsbyggðin lifi 10. febrúar 2022, kl. 20:30 Mættir: Stefanía, Guðrún, Sigríður, Björgvin, Helga, Vigfús og Þórdís. Rætt um ýmsan…
landlif2022
Janúar 2022
Símafundur Landsbyggðin lifi 22. janúar 2022 kl. 20:30 Mættir: Stefanía, Guðrún, Sigríður, Björgvin, Helga, Ómar, Vigfús og Þórdís. Samstarf…