Eflum byggð um land allt

Hreyfing fólks á Íslandi sem vill örva og efla byggð um land allt

Áhersla er lögð á að tengja fólk saman og hjálpast að við að mynda sterk heildarsamtök, samstarfsvettvang fyrir einstaklinga og hvers konar óháð áhugamannafélög sem hafa það á stefnuskrá sinni að styrkja og efla heimabyggð sína og stuðla þannig að samstiga þróun byggðamála um land allt bæði efnahags- og menningarlega.


Meira

Image

        Samfélagsmiðlar

Image

Tölvupóstur

Image

Gerast meðlimur

Sendu okkur skilaboð