Eflum byggð um land allt
Hreyfing fólks á Íslandi sem vill örva og efla byggð um land allt
Áhersla er lögð á að tengja fólk saman og hjálpast að við að mynda sterk heildarsamtök, samstarfsvettvang fyrir einstaklinga og hvers konar óháð áhugamannafélög sem hafa það á stefnuskrá sinni að styrkja og efla heimabyggð sína og stuðla þannig að samstiga þróun byggðamála um land allt bæði efnahags- og menningarlega.
Meira
Fréttir
Stjórnarfundur Landsbyggðin lifi 16. mars, 2023, kl. 21:30
Stjórnarfundur Landsbyggðin lifi 16. mars, 2023, kl. 21:30 Á línunni voru: Stefanía, Guðrún, Sigríður, Vigfús, Ómar og Hildur Þórðardóttir. Þórdís,…
Bjarni Haraldsson
Sjálfbærni ráðstefna á Írlandi 2023
Podcast: Agrifood podcast: Power imbalances and reflections from Ireland Youtube myndband: ARC2020, þar sem vinna Oliver Moore, Louise Kelleher, Ashley…
Bjarni Haraldsson
Feeding Ourselves Ráðstefna 25.-26. mars 2023 Cloughjordan Community Farm, Írlandi
Feeding Ourselves Ráðstefna 25.-26. mars 2023 Cloughjordan Community Farm, Írlandi Helgina 25.-26. mars 2023 var haldin ráðstefnan Fæðum okkur…
Bjarni Haraldsson
Aðalfundur samtakanna Landsbyggðin lifi, 23. sept. ´21, kl. 19:30
Aðalfundur samtakanna Landsbyggðin lifi, 23. sept. ´21, kl. 19:30 Mættir: Björgvin Hjörleifsson, Stefanía Gísladóttir, Sigríður B. Svavarsdóttir, Guðrún Torfhildur Gísladóttir,…
Bjarni Haraldsson
Stjórnarfundur Landsbyggðin lifi 9. febrúar 2023, kl. 20:30
Stjórnarfundur Landsbyggðin lifi 9. febrúar 2023, kl. 20:30 Á línunni voru: Stefanía, Guðrún, Sigríður, Vigfús, Ómar og Hildur Þórðardóttir. Björgvin…
Bjarni Haraldsson
Farsælt starf er gefandi
Vigfús Ingvar Ingvarsson fer yfir starfsemi samtakanna Landsbyggðin lifi. Samtökin Landsbyggðin lifi (LBL) voru stofnuð árið 2001 sem regnhlífarsamtök framfarafélaga.…