ERP tilheyrir samtökum Evrópskra dreifbýlissvæða.

Fyrsta dreifbýlisþingið var haldið í samstarfi við Evrópusambandið 2013 í Brussel. Haldin hafa verið 3 þing sem hafa verið vel sótt af fulltrúum frá yfir 40 löndum. Fulltrúar frá LBL hafa tekið þátt í öllum þingunum.

HEIMASÍÐA ERP