Stjórnarfundur Landsbyggðin lifi 12. október, 2023, kl. 21:30 Á línunni voru: Hildur, Stefanía, Sigríður, Vigfús, , Helga Guðný, Björgvin og Hafrún Káradóttir. Fyrsta mál á dagskrá var uppgjör nýliðins aðalfundar. Vigfús hefur sent Sigríði undirritaða fundargerð aðalfundarins sem síðar verður undirrituð af stjórnarmönnum sem búsettir eru utan Austurlands. Fundargerð málþingsins um sjálfbærni sem haldinn var á Egilsstöðum 30. sept. sl. … Read More
Málþing um sjálfbærni haldið í Sláturhúsinu, menningarmiðstöð á Egilsstöðum á vegum samtakanna Landsbyggðin lifi og Framfarafélags Fljótsdalsfélags, 30. september 2023.
Málþing um sjálfbærni haldið í Sláturhúsinu, menningarmiðstöð á Egilsstöðum á vegum samtakanna Landsbyggðin lifi og Framfarafélags Fljótsdalsfélags, 30. september 2023. Málþingið hófst með því að stjórn LBL, fulltrúar frá Framfarafélagi Fljótsdalshéraðs og þau sem voru með innlegg á málþinginu heimsóttu Vallanes. Þar kynnti Eymundur Magnússon starfsemina og snædd var máltíð í Asparhúsinu í hádeginu. Hildur Þórðardóttir, nýkjörinn formaður samtakanna LBL … Read More
Landsbyggðin lifi (LBL) og Framfarafélag Fljótsdalshéraðs (FF) Aðalfundur og málþing um sjálfbærni
Aðalfundur LBL verður haldinn kl. 09:00 þann 30. september 2023 í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Samtökin eru opin öllum landsmönnum og hvetjum við fólk til að mæta og kynnast starfinu. Klukkan 14:00 standa samtökin LBL ásamt Framfarafélagi Fljótsdalshéraðs fyrir málþingi um landsbyggðarmál, sjálfbærni og fleira. Á málþinginu verða eftirfarandi erindi: Guðrún Schmidt ræðir um grunnstef málþingsins, sjálfa sjálfbærnina. Oddný Anna Björnsdóttir, … Read More
Símafundur Landsbyggðin lifi 7.9 2023 kl. 20:30
Símafundur Landsbyggðin lifi 7.9 2023 kl. 20:30 Mætt eru: Sigríður, Þórdís, Björgvin, Helga, Stefanía, Ómar í stutta stund. Einnig voru Bjarni og Hildur á fundinum. Björgvin setti fund. Aðalfundur á Egilsstöðum 30/9 2023. Verður haldin í Gamla sláturhúsinu á Egilsstöðum. Byrjar kl. 9:00 Hádegismatur í Vallarnesi kl. 12:00 en að auki verður skoðað hvað fer þar fram. Kl. 14:00 hefst … Read More
Stjórnarfundur Landsbyggðin lifi 14. júlí, 2023, kl. 21:30
Stjórnarfundur Landsbyggðin lifi 14. júlí, 2023, kl. 21:30 Á línunni voru: Stefanía, Guðrún, Sigríður, Vigfús, Þórdís, Helga, Hildur, Þórarinn og Björgvin og Ómar bættist svo við. Þetta var á dagskrá: Aðalfundur samtakanna í haust og málþing samhliða honum: Vigfús greindi frá því að búið væri að bóka fyrir okkur Sláturhúsið, Menningarhús á Egilsstöðum þann 30. september. Við þurfum að fylgja … Read More
Stjórnarfundur Landsbyggðin lifi 18. maí, 2023, kl. 21:30
Stjórnarfundur Landsbyggðin lifi 18. maí, 2023, kl. 21:30 Á línunni voru: Stefanía, Guðrún, Sigríður, Vigfús,. Þórdís, Björgvin og Helga kom rétt aðeins inn. Bjarni Haraldsson var á fyrri hluta fundar. Björgvin setur fund. Bjarni segir þingi Hela Norde ska leva í Finnlandi, Austurbotni. Verkefnum, m.a. um styrkjamál, mikið fjármagn til staðar. Heimsókn í „Álfabæ“ skóli, sjálfbærni, listsköpun, nýsköpunarmiðstöð. Mikið rætt … Read More
Stjórnarfundur Landsbyggðin lifi 13. apríl, 2023, kl. 21:30
Stjórnarfundur Landsbyggðin lifi 13. apríl, 2023, kl. 21:30 Á línunni voru: Stefanía, Guðrún, Sigríður, Vigfús, Ómar, Hildur Þórðardóttir. Þórdís, Björgvin og Helga Björgvin setur fund. Farið var yfir það helsta úr síðustu fundargerð. Samfélagsverkefnið, OCH: Guðrún, þær systur voru að vinna að modul (kennsluáætlun) um páskana. Þarf líklega að þýða öll modulin (einingarnar) sem eru um tugur. Við eigum eftir … Read More
Stjórnarfundur Landsbyggðin lifi 16. mars, 2023, kl. 21:30
Stjórnarfundur Landsbyggðin lifi 16. mars, 2023, kl. 21:30 Á línunni voru: Stefanía, Guðrún, Sigríður, Vigfús, Ómar og Hildur Þórðardóttir. Þórdís, Björgvin og Helga Sigríður setur fund og stjórnar honum en Björgvin er í akstri en verður með á fundinum. Koma OCH hópsins (Samfélagsleg arfleifð) Stefanía: kemur 30-31 maí. Síðast gert ráð fyrir að nokkuð frjáls tími verði þann 31. Við … Read More
Sjálfbærni ráðstefna á Írlandi 2023
Podcast: Agrifood podcast: Power imbalances and reflections from Ireland Youtube myndband: ARC2020, þar sem vinna Oliver Moore, Louise Kelleher, Ashley Parsons, Adele Partait og Alison Brogan, hefur hingað til framleitt þessar margmiðlunargreinar: Grein með innfelldum myndskeiðum: Feeding Ourselves 2023 | Fertile Ground for System Change Önnur grein með innfelldum myndböndum Feeding Ourselves 2023 – Diversified Diversification in Action Þessi grein … Read More