Inverurie yfirlýsingin 2025

Hildur ThordardottirErlent samstarfLeave a Comment

INVERURIE YFIRLÝSINGIN 2025 Við, íbúar dreifbýlis, geymum lyklana að þeim lausnum sem Evrópa þarfnast. Við erum af öllum kynslóðum og úr öllum kimum Evrópu – ung og aldin, konur og karlar, fædd hér eða nýlega aðkomin, af meginlandi og úr eyjum, af ströndum og úr dölum sem af fjöllum. Við getum. Við erum sterk samfélög. Við sköpum nauðsynlegar lausnir fyrir … Read More

Vindmyllugarðar í einkaeigu ekki hagkvæmir fyrir almenning

landlif2022FréttirLeave a Comment

Hildur Þórðardóttir Stefanía Gísladóttir Á Íslandi eru nú plön um að reisa um 30 vindmyllugarða víðs vegar um landið í nafni grænnar orku. Vindmyllur eru dýrari í uppsetningu en fallvatnsvirkjanir, valda meiri óafturkræfum umhverfisspjöllum og nýtingahlutfallið er einungis 40% svo alltaf þarf utanaðkomandi rafmagn meðfram. Vindmyllurnar eru reistar uppi á fjöllum, þar sem fjalltopparnir eru sprengdir og flattir út. Þá … Read More

Fundargerð símafundar stjórnar samtakanna Landsbyggðin lifi – 9. janúar 2025

landlif2022Fréttir, InnlentLeave a Comment

Mættir: Sigríður Svavarsdóttir, Stefanía Gísladóttir, Hildur Þórðardóttir, Vigfús Ingvar Ingvarsson, Þórarinn Lárusson og Helga Guðný Kristjánsdóttir. Dagskrá: Vindmyllur: Nú er opið fyrir umsagnir um vindmyllur í samráðsgátt og greinargerðir m.a. komnar þar inn. Um er að ræða 10 svæði. Þetta er margbrotið mál. Þyrftum að setja okkur meira inn í þetta. Hugmynd um greinarskrif – beint til Hildar. Bréfið frá … Read More

Skipulagning starfsemi íbúasamtaka (staðbundinna samtaka)

landlif2022InnlentLeave a Comment

Íbúasamtök er hugtak sem nær yfir ýmsar gerðir af samtökum áhugafólks sem beina athyglinni að búsetuskilyrðum, umhverfi (samfélagi) og velfarnaði íbúa á landfræðilega afmörkuðu svæði. Einhver slík félög skortir dálítinn innblástur og skipulag fyrir starf sitt til að marka sér sess og taka á sameiginlegum áskorunum, sem þeim mæta, þannig að komi öllum til góða. Þetta hefti flytur tillögu, fyrir … Read More

Kæru fulltrúar framboða til Alþingis 2024

landlif2022FréttirLeave a Comment

Íbúasamtök og framfarafélög gegna lykilhlutverki í að efla lýðræði, styrkja samfélög og bæta lífsgæði íbúa um allt land. Samtökin Landsbyggðin lifi (LBL) hafa leitast við að vera leiðandi í þessu starfi meðal annars með því að tengjast alþjóðlegu samstarfi og standa fyrir málþingum og verkefnum sem miða að aukinni virkni og þátttöku íbúa í samfélagsmálum. LBL er aðili að Hela … Read More

FRÉTTABRÉF – OKTÓBER 2024

landlif2022FréttirLeave a Comment

Landsbyggðin lifi er alltaf að eflast. Í sumar kláruðum við Fiðrildaverkefnið með Spáni og Frakklandi en það verkefni gekk út á að efla og varðveita menningararfleifð á landsbyggðinni. Kópasker var þátttakandi fyrir Íslands hönd og fór stór hópur frá Kópaskeri til Frakklands til að taka þátt í lokaviðburðinum. Þegar eitt klárast tekur annað við. Nú erum við að fara af … Read More

Stjórnarfundur 12. október 2024

landlif2022FréttirLeave a Comment

LBL Símafundur 12. 10. 2023

Símafundur 9. október 2024

landlif2022FréttirLeave a Comment

Símafundur stjórnar LBL 9. okt. ´24 endanlegt

Símafundur stjórnar samtakanna Landsbyggðin lifi haldinn 8. maí 2024 kl. 20:30 í gegnum Fésbók

Bjarni HaraldssonFréttirLeave a Comment

Símafundur stjórnar samtakanna Landsbyggðin lifi haldinn 8. maí 2024 kl. 20:30 í gegnum Fésbók Mættir:  Hildur Þórðardóttir (með frá Portúgal), Sigríður Svavarsdóttir, Stefanía Gísladóttir, Guðrún Gísladóttir, Vigfús Ingvar Ingvarsson, Björgvin Hjörleifsson og Hafrún Káradóttir og  Ómar Ragnarsson um stund. Hildur formaður setur fund. FUNDAREFNI Finnlandsverkefnið – hver fer utan með Hildi og nánari umfjöllun um verkefnið svo stjórnarmenn geti kannað … Read More

Símafundur stjórnar samtakanna Landsbyggðin lifi haldinn 15. febrúar 2024 kl. 20:40 á Facebook.

Bjarni HaraldssonFréttirLeave a Comment

Símafundur stjórnar samtakanna Landsbyggðin lifi haldinn 15. febrúar 2024 kl. 20:40 á Facebook. Mættir: Hildur Þórðardóttir, Sigríður Svavarsdóttir, Stefanía Gísladóttir, Guðrún Gísladóttir og Vigfús Ingvar Ingvarsson. Áður kynnt dagskrá tekin fyrir – Hildur stjórnar fundi: Málstofa Hela Sverige ska leva – HSSL í tengslum við verkefnið. Sænsk-íslenskt viðburðaár 2024-2025. Samstarf með Norræna félaginu: Tímabil verkefnisins er frá hausti ´24 og … Read More