Yfirlýsing um mannréttindi

landlif2022Erlent samstarf Leave a Comment

Landsbyggðin lifi er aðili að ERCA – The European Rural Community Alliance sendir frá sér yfirlýsingu til stuðnings íbúum Úkraníu.

Aðlögun flóttamanna

landlif2022Erlent samstarf Leave a Comment

Sigríður Hrönn Pálmadóttir mætti fyrir hönd Landsbyggðin lifi á ráðstefnu um aðlögun flóttamanna sem haldin var í Kaupmannahöfn 20. nóvember 2018. Hér kemur greinagerð sem hún skrifaði eftir ráðstefnuna. Mjög athyglisverðar niðurstöður sem koma fram. Lesa frétt í pdf hér.

Our civic heritage

landlif2022Erlent samstarf Leave a Comment

Verkefnið Our Civic Heritage “Samfélagasleg arfleið okkar” er með facebook síðu sem gaman er að skoða.civic

Evrópska dreifbýlisþingið 2019

landlif2022Erlent samstarf Leave a Comment

Í byrjun nóvember 2019 var Evrópaska dreifbýlisþingið – European Rural Parliament – ERP 219 haldið í Candás á norður Spáni. Frá Landsbyggðin lifi – LBL mættu fimm fulltrúar sem tóku þátt í hinum ýmsu málþingum auk þess að kynna bæði samtökin og landið okkur. Hér má nálgast bæði myndir og fróðleik frá þinginu.