Ágætu lesendur nær og fjær – Gleðilega hátíð

landlif2022InnlentLeave a Comment

Ágætu lesendur nær og fjær! Samtökin Landsbyggðin lifi óska öllum landsmönnum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári. Alúðar þakkir til allra sem hafa komið að starfi samtakanna á liðnu ári og undanfarna tvö áratugi m.a. framfarafélög, einstaklinga og virka hópa sem hafa veitt okkur liðsinni gegnum árin. Ekki síst öllum sem hafa fylgst með verkefnum samtakanna á vefsíðunni landlif.is og á facebook síðunni Landsbyggðin … Read More

Skipulagning starfsemi íbúasamtaka (staðbundinna samtaka)

landlif2022InnlentLeave a Comment

Íbúasamtök er hugtak sem nær yfir ýmsar gerðir af samtökum áhugafólks sem beina athyglinni að búsetuskilyrðum, umhverfi (samfélagi) og velfarnaði íbúa á landfræðilega afmörkuðu svæði. Einhver slík félög skortir dálítinn innblástur og skipulag fyrir starf sitt til að marka sér sess og taka á sameiginlegum áskorunum, sem þeim mæta, þannig að komi öllum til góða. Þetta hefti flytur tillögu, fyrir … Read More

Hringferð stjórnarliða í Landsbyggðin lifi – LBL félaga dagana 16. -19. september 2021

landlif2022InnlentLeave a Comment

Í tengslum við verkefnið „Our Civic Heritage – samfélagsarfleifð okkur“ var ákveðið að heimsækja Djúpavog til að fræðast um verkefnið „Hæglætisþorpið Djúpivogur – Cittaslow Djúpivogur“ og einnig að heimsækja Geisla í Gautavík til að fræðast um ræktun á hampi og þeim möguleikum sem nýting á honum bíður uppá t.d. varðandi umbúðir, te, áburð o.fl. Ákveðið var að koma við í … Read More

Fundur fólksins í Norræna húsinu 3-4. september 2021

landlif2022InnlentLeave a Comment

Landsbyggðin lifi- LBL tók þátt í Fundi fólksins föstudaginn 3/9 og laugardaginn 4/9. Við vorum með erindi um Evrópskt dreifbýlisþing ungs fólks föstudaginn kl. 13:00 í Alvar salnum. Á laugardag kl. 14:00 í Grósku sagði Ómar Ragnarsson, f.v  fréttamaður,  frá upplifun sinni af dreifbýlisþingum sem hann tók þátt í árin 2015, 2017 og 2019. Hægt er að hluta á erindið … Read More