Í tengslum við verkefnið „Our Civic Heritage – samfélagsarfleifð okkur“ var ákveðið að heimsækja Djúpavog til að fræðast um verkefnið „Hæglætisþorpið Djúpivogur – Cittaslow Djúpivogur“ og einnig að heimsækja Geisla í Gautavík til að fræðast um ræktun á hampi og þeim möguleikum sem nýting á honum bíður uppá t.d. varðandi umbúðir, te, áburð o.fl. Ákveðið var að koma við í …
Fundur fólksins í Norræna húsinu 3-4. september 2021
Landsbyggðin lifi- LBL tók þátt í Fundi fólksins föstudaginn 3/9 og laugardaginn 4/9. Við vorum með erindi um Evrópskt dreifbýlisþing ungs fólks föstudaginn kl. 13:00 í Alvar salnum. Á laugardag kl. 14:00 í Grósku sagði Ómar Ragnarsson, f.v fréttamaður, frá upplifun sinni af dreifbýlisþingum sem hann tók þátt í árin 2015, 2017 og 2019. Hægt er að hluta á erindið …