Vindmyllugarðar í einkaeigu ekki hagkvæmir fyrir almenning

landlif2022FréttirLeave a Comment

Hildur Þórðardóttir Stefanía Gísladóttir Á Íslandi eru nú plön um að reisa um 30 vindmyllugarða víðs vegar um landið í nafni grænnar orku. Vindmyllur eru dýrari í uppsetningu en fallvatnsvirkjanir, valda meiri óafturkræfum umhverfisspjöllum og nýtingahlutfallið er einungis 40% svo alltaf þarf utanaðkomandi rafmagn meðfram. Vindmyllurnar eru reistar uppi á fjöllum, þar sem fjalltopparnir eru sprengdir og flattir út. Þá … Read More

Fundargerð símafundar stjórnar samtakanna Landsbyggðin lifi – 9. janúar 2025

landlif2022Fréttir, InnlentLeave a Comment

Mættir: Sigríður Svavarsdóttir, Stefanía Gísladóttir, Hildur Þórðardóttir, Vigfús Ingvar Ingvarsson, Þórarinn Lárusson og Helga Guðný Kristjánsdóttir. Dagskrá: Vindmyllur: Nú er opið fyrir umsagnir um vindmyllur í samráðsgátt og greinargerðir m.a. komnar þar inn. Um er að ræða 10 svæði. Þetta er margbrotið mál. Þyrftum að setja okkur meira inn í þetta. Hugmynd um greinarskrif – beint til Hildar. Bréfið frá … Read More

Skipulagning starfsemi íbúasamtaka (staðbundinna samtaka)

landlif2022InnlentLeave a Comment

Íbúasamtök er hugtak sem nær yfir ýmsar gerðir af samtökum áhugafólks sem beina athyglinni að búsetuskilyrðum, umhverfi (samfélagi) og velfarnaði íbúa á landfræðilega afmörkuðu svæði. Einhver slík félög skortir dálítinn innblástur og skipulag fyrir starf sitt til að marka sér sess og taka á sameiginlegum áskorunum, sem þeim mæta, þannig að komi öllum til góða. Þetta hefti flytur tillögu, fyrir … Read More

Kæru fulltrúar framboða til Alþingis 2024

landlif2022FréttirLeave a Comment

Íbúasamtök og framfarafélög gegna lykilhlutverki í að efla lýðræði, styrkja samfélög og bæta lífsgæði íbúa um allt land. Samtökin Landsbyggðin lifi (LBL) hafa leitast við að vera leiðandi í þessu starfi meðal annars með því að tengjast alþjóðlegu samstarfi og standa fyrir málþingum og verkefnum sem miða að aukinni virkni og þátttöku íbúa í samfélagsmálum. LBL er aðili að Hela … Read More

FRÉTTABRÉF – OKTÓBER 2024

landlif2022FréttirLeave a Comment

Landsbyggðin lifi er alltaf að eflast. Í sumar kláruðum við Fiðrildaverkefnið með Spáni og Frakklandi en það verkefni gekk út á að efla og varðveita menningararfleifð á landsbyggðinni. Kópasker var þátttakandi fyrir Íslands hönd og fór stór hópur frá Kópaskeri til Frakklands til að taka þátt í lokaviðburðinum. Þegar eitt klárast tekur annað við. Nú erum við að fara af … Read More

Stjórnarfundur 12. október 2024

landlif2022FréttirLeave a Comment

LBL Símafundur 12. 10. 2023

Símafundur 9. október 2024

landlif2022FréttirLeave a Comment

Símafundur stjórnar LBL 9. okt. ´24 endanlegt

Samfélagsverkefnið OUR CIVIC HERITAGE

landlif2022FréttirLeave a Comment

Hér undir er linkur inná heimasíðu samfélagsverkefnis sem Landsbyggðin lifi tekur þátt í þessa daga. Opnið gluggana undir hverjum lið fyrir sig og þar er hægt að lesa um ýmis góð verkefni sem m.a. er búið að þýða yfir á íslensku. Heimasíða OUR CIVIC HERITAGE

Hringferð stjórnarliða í Landsbyggðin lifi – LBL félaga dagana 16. -19. september 2021

landlif2022InnlentLeave a Comment

Í tengslum við verkefnið „Our Civic Heritage – samfélagsarfleifð okkur“ var ákveðið að heimsækja Djúpavog til að fræðast um verkefnið „Hæglætisþorpið Djúpivogur – Cittaslow Djúpivogur“ og einnig að heimsækja Geisla í Gautavík til að fræðast um ræktun á hampi og þeim möguleikum sem nýting á honum bíður uppá t.d. varðandi umbúðir, te, áburð o.fl. Ákveðið var að koma við í … Read More

Júní 2022

landlif2022FréttirLeave a Comment

Símafundur Landsbyggðin lifi 9. júní 2022, kl. 20:30 Á línunni voru: Björgvin, Stefanía, Sigríður, Vigfús, Þórdís. Helga kom inn í upphafi fundar og Guðrún síðla fundar. Fyrst var rætt um för fólks á Evrópska dreifbýlisþingið (ERP) í Kielse í Póllandi, 12.-15. september. Verið er að ganga frá því hverjir fara héðan – væntanlega þær systur, Stefanía og Guðrún og Sigríður … Read More