Mars 2022

landlif2022FréttirLeave a Comment

Símafundur Landsbyggðin lifi 10. mars 2022, kl. 20:30 Fundinn sátu: Stefanía, Guðrún, Sigríður, Björgvin, Helga, Vigfús Formaður býður fólk velkomið á fund Vigfús og Stefanía voru á zoom-fundi í dag sem var stjórnað frá Lettlandi.  Þetta var undirbúningsfundur fyrir Evrópska byggðaþingið (ERP) sem haldið verður í borginni Kielse í Póllandi 12.-15. september í haust.  Samhliða verður haldið þar sérstakt þing … Read More

Febrúar 2022

landlif2022FréttirLeave a Comment

Símafundur Landsbyggðin lifi 10. febrúar 2022, kl. 20:30 Mættir: Stefanía, Guðrún, Sigríður, Björgvin, Helga, Vigfús og Þórdís. Rætt um ýmsan byggðavanda: Margir bæir hafa ekki farsímasamband og sumir ekki fastlínusamband heldur. Dalir og Vestfirðir nefndir í þessu sambandi sbr. grein í Bændablaðinu (Fimmtudag, 10/2, bls. 10). Helga segir að þeir sem undirbjuggu virkjun í Súgandafirði hafi þurft að greiða 9 … Read More

Janúar 2022

landlif2022FréttirLeave a Comment

Símafundur Landsbyggðin lifi  22. janúar 2022 kl. 20:30   Mættir: Stefanía, Guðrún, Sigríður, Björgvin, Helga, Ómar, Vigfús og  Þórdís. Samstarf við Lettland. Hópur frá þeim mun koma til okkar í apríllok og við þurfum að senda aðila til þeirra    Guðrún mun tala við sveitastjóra Seltjarnarnes um fund með hópnum til að ræða tengsl þeirra og samstarf við frjáls félagssamtök.  … Read More

Desember 2021

landlif2022FréttirLeave a Comment

Símafundur samtakanna Landsbyggðin lifi, 9. des. ´21, kl. 20:30  Mættir: Stefanía, Sigríður, Guðrún, Vigfús, Þórdís og Björgvin, Ómar og Helga. Fundurinn var í tali og mynd í gegnum messenger. Stefanía:  Við þurfum að vera vakandi fyrir Evrópska dreifbýlisþinginu sem verður í sept. í Póllandi. Svetlana sendi bréf um að verkefni til þýðingar séu tilbúin. Við þurfum að þýða mörg skjöl … Read More

Nóvember 2021

landlif2022FréttirLeave a Comment

Símafundur samtakanna Landsbyggðin lifi, 18. nóv. ´21, kl. 20:30 Mættir: Stefanía, Sigríður, Guðrún, Vigfús, Þórdís og Björgvin, Ómar og Helga. Fundurinn var í tali og mynd í gegnum messenger. Dublínarferð: Stefanía og Vigfús fóru 19. okt. á áfangafund verkefnisins um samfélagslega arfleifð. Um 28 verkefni kynnt og flokkuð niður eftir sviðum.  Hópur kemur til Íslands vorið ´23.  Við þurfum að … Read More

Október 2021

landlif2022FréttirLeave a Comment

Símafundur samtakanna Landsbyggðin lifi, 8. okt. ´20, kl. 20:30   Mætir: Stefanía, Guðrún, Sigríður, Vigfús, Björgvin, Þórdís, Helga og Þórarinn. Fundurinn var í gegnum messenger og fólk gat bæði talað og horfst í augu. Stefanía greindi frá því að tillaga að kynningu fyrir Fund fólksins hefði verið send á okkur og við ættum að skoða hana þótt Fundi fólksins hafi … Read More

September 2021

landlif2022FréttirLeave a Comment

Símafundur samtakanna Landsbyggðin lifi, 7. sept. ´21, kl. 20:30 Mættir: Stefanía, Sigríður, Guðrún, Vigfús, Þórdís og Björgvin, Ómar og Helga. Fundurinn var í tali og mynd í gegnum messenger. Sagt frá Fundi fólksins: Ómar sagði frá Evrópsku dreifbýlisþingunum og mikilvægi þeirra gagnvart veldinu í Brussel. Þar væri vel að málum unnið og lærdómsríkt að kynnast því starfi. Ólíkir þingstaðir í … Read More

Ágúst 2021

landlif2022FréttirLeave a Comment

    Símafundur samtakanna Landsbyggðin lifi, 20. maí ´21, kl. 21:00 Mættir: Stefanía, Sigríður, Guðrún, Vigfús og Björgvin. Fundurinn var í gegnum messenger. Stefanía: Fundur verður 31. maí í samfélagsverkefninu. Þá verður ákveðið hvaða verkefni verða tekin með. Þá skýrist væntanlega hvaða vinna liggur fram undan hjá okkur. Verðum að fara austur ef Djúpavogsverkefnið verður valið og m.a. til að … Read More

Maí 2021

landlif2022FréttirLeave a Comment

  Símafundur samtakanna Landsbyggðin lifi, 20. maí ´21, kl. 21:00 Mættir: Stefanía, Sigríður, Guðrún, Vigfús og Björgvin. Fundurinn var í gegnum messenger. Stefanía: Fundur verður 31. maí í samfélagsverkefninu. Þá verður ákveðið hvaða verkefni verða tekin með. Þá skýrist væntanlega hvaða vinna liggur fram undan hjá okkur. Verðum að fara austur ef Djúpavogsverkefnið verður valið og m.a. til að ræða … Read More

Mars 2021

landlif2022FréttirLeave a Comment

LBL Símafundur 27. mars ´21 Símafundur: Stefanía, Guðrún, Sigríður og Vigfús Vantar yfirlit um verkefni, var til og má uppfæra.  Fara inn á google drive erum samþykkt þar. Fáum punkta netsenda. 3 verkefni eru samþykkt, stóra samfélagsverkefnið, Ungliðar í Slóvakíu (fært frá Egst. og suður) – bíður eftir ferðafrelsi. Þriðja verkefnið er spæskt, lítið, snýst um að þjálfa fólk í … Read More