Stjórnarfundur- símafundur LBL 3/3 2020 kl. 21:30 Mættir: Vigfús, Stefanía, Sigríður og Þórdís Tekið fyrir tilboð frá Renötu í Búlgaríu um að vera með í samvinnuverkefni nokkurra landa. Hún er að vinna að styrkumsókn til Erasmus + svo ekki er enn víst að af þessu verkefni verði. Verkefnið myndi falla undir áherslur Erasmus á sjálfbærni og loftslagsmál. Góð kynni af … Read More
Febrúar 2020
Stjórnarfundur LBL 13/2 2020 kl. 20:30 Mættir: Vigfús, Ómar, Stefanía, Guðrún, Sigríður og Björgvin Stefanía gerir grein fyrir Slóvakíuverkefnunum sem eru tvö – stórt og annað minna og afmarkaðra. Bæði eru í styrkumsóknarferli og enn að nokkru í mótun. Framfarafélag Fljótsdalshéraðs er jákvætt gagnvart því að taka þátt í minna verkefninu með LBL. Svör við styrkumsókn þeirra í Slóvakíu berast … Read More
September 2019
Stjórnarfundur LBL – símafundur, 26. sept. 2019, kl. 20:30. Á línunni eru: Stefanía, Sigríður, Guðrún, Vigfús og Þórdís. Lýsa – Rokkhátíð samtalsins, í Hofi á Akureyri, 6.-7. sept. sl., gekk mjög vel. Margir komu að bási okkar LBL fólks og stöðvuðust þar – ekki síst vegna „uppörvunarmiða“ sem fólk gat dregið og sem Sigríður hafði útbúið. Stjórnarfólk skipti sér niður … Read More
Júlí 2019
Landsbyggðin lifi – Símafundur stjórnar 18. júlí, 2019, kl. 20:30. Mættir: Stefanía, Guðrún, Sigríður, Vigfús, Þórdís, Björgvin og Ómar. Fyrst rætt um ferð fulltrúa okkar á þing ERP (European Rural Parliament) sem verður haldið í Candás á Norður-Spáni, 6.- 9. nóvember í haust. Þær systur Stefanía og Guðrún, ásamt Sigríði koma fljúgandi frá Stokkhólmi til Candás (OVD flugvöllur). Vigfús og … Read More
Júní 2019
Símafundur hjá LBL 13 júní 2019 kl 20.30 Á dagskrá ERP á Spáni 6-8 nóvember Hverjir fara? ERP: Ákvörðun tekin um að Stefanía, Guðrún, Sigga, Vigfús og jafnvel Ómar? fari. Sigga, Gunna og Dísa koma frá Svíþjóð vegna skilum á verkefni Sign sem verður 5 nóvember. Signs: Verkefnið er að taka enda. 98% búið og aðeins eftir að fínpússa … Read More
maí 2019
Landsbyggðin lifi – Símafundur stjórnar 9. maí, 2019, kl. 21:00. Mættir: Stefanía, Guðrún, Sigríður, Vigfús, Þórdís og Björgvin. 1) HNSL-fundur og Norrænu félögin: Stefanía og Guðrún voru á góðum vorfundi HNSL-fundi (Hele Norden Skal Leva) í Kaupmannahöfn 5. maí sl. (svo kynningar). Fundurinn var haldinn í húsnæði Norrænu félaganna enda mögulegt samstarf við þau félög á dagskrá og starf þeirra … Read More
Símafundur 2019
Landsbyggðin lifi – Símafundur stjórnar 11. apríl, 2019, kl. 20:30. Mættir: Stefanía, Sigríður, Vigfús, Þórdís og Björgvin (slitrótt, var á ferðalagi) og Jón Halldórsson á Dalvík. 1) Rætt um Signs-verkefnið. Höfum fengið slóðina inn á nýtt myndband verkefnisins hérlendis, ekki endanlegt. Falleg myndataka – eftir að gera enska texta við það sem kúbönsk kona segir á íslensku. Við fjögur vinnum … Read More
Símafundir
Heitir Karen StrossLandsbyggðin lifi – Símafundur stjórnar 28. mars, 2019, kl. 21:00 Mættir: Stefanía, Sigríður, Vigfús, Þórdís og Ómar. 1) Nýlega afstaðin ferð þeirra, Stefaníu, Sigríðar og Guðrúnar, til Bretlands. Þar var fundað í Whitstable, suðaustur af Lundúnum – farið yfir mál er varða Signs-verkefnið. Bókin er komin sem pdf-skjal sem búið er að leiðrétta og senda aftur utan. Ný … Read More
Fundur fólksins í Norræna húsinu 3-4. september 2021
Landsbyggðin lifi- LBL tók þátt í Fundi fólksins föstudaginn 3/9 og laugardaginn 4/9. Við vorum með erindi um Evrópskt dreifbýlisþing ungs fólks föstudaginn kl. 13:00 í Alvar salnum. Á laugardag kl. 14:00 í Grósku sagði Ómar Ragnarsson, f.v fréttamaður, frá upplifun sinni af dreifbýlisþingum sem hann tók þátt í árin 2015, 2017 og 2019. Hægt er að hluta á erindið … Read More