Símafundur hjá LBL 13 júní 2019 kl 20.30
Á dagskrá ERP á Spáni 6-8 nóvember Hverjir fara?
ERP: Ákvörðun tekin um að Stefanía, Guðrún, Sigga, Vigfús og jafnvel Ómar? fari.
Sigga, Gunna og Dísa koma frá Svíþjóð vegna skilum á verkefni Sign sem verður 5 nóvember.
Signs: Verkefnið er að taka enda. 98% búið og aðeins eftir að fínpússa það.
Allir beðnir að lesa það yfir og segja álit sitt. Til stendur að kynna það á tveimur stöðum fyrir hópa. Ákveðið er að kynna það á Lýsu 7-8 september á Akureyri í haust og líklega í Gerðubergi síðsumars.
Signs verkefninu verður skilað 5 nóvember í Svíþjóð og þá mæta fyrir hönd Íslands Dísa, Gunna og Sigga.
Dísa sagði frá fyrirhuguðum fundi í Skagafirði á vegnum Brothættabyggða.
„Nýsköpun og frumkvöðlastarf í brothættum byggðarlögum í Evrópu“ verður haldinn í Ljósheimum í Skagafirði, fimmtudaginn 20. júní, kl. 12:00 – 16:40
Norðan menn ætla að mæta.
Dísa sagði frá fundum með Ásdísi hjá Norræna félaginu og hugsanlegu samstarfi innanlands með þeim.
Fundi lauk kl 21.07.