Europen Rural Parliament -http://www.erp2022.eu
Fundur fólksins í Norræna húsinu 3-4. september 2021
Landsbyggðin lifi- LBL tók þátt í Fundi fólksins föstudaginn 3/9 og laugardaginn 4/9. Við vorum með erindi um Evrópskt dreifbýlisþing ungs fólks föstudaginn kl. 13:00 í Alvar salnum. Á laugardag kl. 14:00 í Grósku sagði Ómar Ragnarsson, f.v fréttamaður, frá upplifun sinni af dreifbýlisþingum sem hann tók þátt í árin 2015, 2017 og 2019. Hægt er að hluta á erindið … Read More
Verkefnið #VISIONS x CHANCES
Landsbyggðin lifi tekur þátt í verkefninu #VISIONS x CHANCES með VIPA – SK sem er dreifbýlisþing Slóvakíu. Verkefnið beinist að ungu fólki sem er að ljúka eða hefur nýlega lokið framhaldsskólanámi. Reynslan í Slóvakíu er að framtíðarsýn ungmenna á svæðum sem standa höllum fæti er oft undir áhrifum frá eldri kynslóðinni sem er föst í gömlu fari fyrri stjórnarhátta. Markmið … Read More



