Fundur fólksins í Norræna húsinu 3-4. september 2021

landlif2022Innlent Leave a Comment

Landsbyggðin lifi- LBL tók þátt í Fundi fólksins föstudaginn 3/9 og laugardaginn 4/9.
Við vorum með erindi um Evrópskt dreifbýlisþing ungs fólks föstudaginn kl. 13:00 í Alvar salnum.
Á laugardag kl. 14:00 í Grósku sagði Ómar Ragnarsson, f.v  fréttamaður,  frá upplifun sinni af dreifbýlisþingum sem hann tók þátt í árin 2015, 2017 og 2019.

Hægt er að hluta á erindið hans sem byrjar á mínútur 3:19:38

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *