INVERURIE YFIRLÝSINGIN 2025 Við, íbúar dreifbýlis, geymum lyklana að þeim lausnum sem Evrópa þarfnast. Við erum af öllum kynslóðum og úr öllum kimum Evrópu – ung og aldin, konur og karlar, fædd hér eða nýlega aðkomin, af meginlandi og úr eyjum, af ströndum og úr dölum sem af fjöllum. Við getum. Við erum sterk samfélög. Við sköpum nauðsynlegar lausnir fyrir … Read More
Yfirlýsing um mannréttindi
Landsbyggðin lifi er aðili að ERCA – The European Rural Community Alliance sendir frá sér yfirlýsingu til stuðnings íbúum Úkraníu.
Aðlögun flóttamanna
Sigríður Hrönn Pálmadóttir mætti fyrir hönd Landsbyggðin lifi á ráðstefnu um aðlögun flóttamanna sem haldin var í Kaupmannahöfn 20. nóvember 2018. Hér kemur greinagerð sem hún skrifaði eftir ráðstefnuna. Mjög athyglisverðar niðurstöður sem koma fram. Lesa frétt í pdf hér.
Our civic heritage
Verkefnið Our Civic Heritage “Samfélagasleg arfleið okkar” er með facebook síðu sem gaman er að skoða.civic
Evrópska dreifbýlisþingið 2019
Í byrjun nóvember 2019 var Evrópaska dreifbýlisþingið – European Rural Parliament – ERP 219 haldið í Candás á norður Spáni. Frá Landsbyggðin lifi – LBL mættu fimm fulltrúar sem tóku þátt í hinum ýmsu málþingum auk þess að kynna bæði samtökin og landið okkur. Hér má nálgast bæði myndir og fróðleik frá þinginu.




