Í byrjun nóvember 2019 var Evrópaska dreifbýlisþingið – European Rural Parliament – ERP 219 haldið í Candás á norður Spáni. Frá Landsbyggðin lifi – LBL mættu fimm fulltrúar sem tóku þátt í hinum ýmsu málþingum auk þess að kynna bæði samtökin og landið okkur. Hér má nálgast bæði myndir og fróðleik frá þinginu.