Ágætu lesendur nær og fjær – Gleðilega hátíð

landlif2022InnlentLeave a Comment

Ágætu lesendur nær og fjær! Samtökin Landsbyggðin lifi óska öllum landsmönnum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári. Alúðar þakkir til allra sem hafa komið að starfi samtakanna á liðnu ári og undanfarna tvö áratugi m.a. framfarafélög, einstaklinga og virka hópa sem hafa veitt okkur liðsinni gegnum árin. Ekki síst öllum sem hafa fylgst með verkefnum samtakanna á vefsíðunni landlif.is og á facebook síðunni Landsbyggðin … Read More

Skipulagning starfsemi íbúasamtaka (staðbundinna samtaka)

landlif2022InnlentLeave a Comment

Íbúasamtök er hugtak sem nær yfir ýmsar gerðir af samtökum áhugafólks sem beina athyglinni að búsetuskilyrðum, umhverfi (samfélagi) og velfarnaði íbúa á landfræðilega afmörkuðu svæði. Einhver slík félög skortir dálítinn innblástur og skipulag fyrir starf sitt til að marka sér sess og taka á sameiginlegum áskorunum, sem þeim mæta, þannig að komi öllum til góða. Þetta hefti flytur tillögu, fyrir … Read More