Kæru fulltrúar framboða til Alþingis 2024

landlif2022FréttirLeave a Comment

Íbúasamtök og framfarafélög gegna lykilhlutverki í að efla lýðræði, styrkja samfélög og bæta lífsgæði íbúa um allt land. Samtökin Landsbyggðin lifi (LBL) hafa leitast við að vera leiðandi í þessu starfi meðal annars með því að tengjast alþjóðlegu samstarfi og standa fyrir málþingum og verkefnum sem miða að aukinni virkni og þátttöku íbúa í samfélagsmálum. LBL er aðili að Hela … Read More