Inverurie yfirlýsingin 2025

Hildur ThordardottirErlent samstarfLeave a Comment

INVERURIE YFIRLÝSINGIN 2025 Við, íbúar dreifbýlis, geymum lyklana að þeim lausnum sem Evrópa þarfnast. Við erum af öllum kynslóðum og úr öllum kimum Evrópu – ung og aldin, konur og karlar, fædd hér eða nýlega aðkomin, af meginlandi og úr eyjum, af ströndum og úr dölum sem af fjöllum. Við getum. Við erum sterk samfélög. Við sköpum nauðsynlegar lausnir fyrir … Read More