Stjórnarfundur Landsbyggðin lifi 12. október, 2023, kl. 21:30

Bjarni HaraldssonFréttirLeave a Comment

Stjórnarfundur Landsbyggðin lifi 12. október, 2023, kl. 21:30 Á línunni voru: Hildur, Stefanía, Sigríður, Vigfús, , Helga Guðný, Björgvin og Hafrún Káradóttir. Fyrsta mál á dagskrá var uppgjör nýliðins aðalfundar. Vigfús hefur sent Sigríði undirritaða fundargerð aðalfundarins sem síðar verður undirrituð af stjórnarmönnum sem búsettir eru utan Austurlands. Fundargerð málþingsins um sjálfbærni sem haldinn var á Egilsstöðum 30. sept. sl. … Read More

Málþing um sjálfbærni haldið í Sláturhúsinu, menningarmiðstöð á Egilsstöðum á vegum samtakanna Landsbyggðin lifi og Framfarafélags Fljótsdalsfélags, 30. september 2023.

Bjarni HaraldssonFréttirLeave a Comment

Málþing um sjálfbærni haldið í Sláturhúsinu, menningarmiðstöð á Egilsstöðum á vegum samtakanna Landsbyggðin lifi og Framfarafélags Fljótsdalsfélags, 30. september 2023. Málþingið hófst með því að stjórn LBL, fulltrúar frá Framfarafélagi Fljótsdalshéraðs og þau sem voru með innlegg á málþinginu heimsóttu Vallanes. Þar kynnti Eymundur Magnússon starfsemina og snædd var máltíð í Asparhúsinu í hádeginu. Hildur Þórðardóttir, nýkjörinn formaður samtakanna LBL … Read More