Landsbyggðin lifi (LBL) og Framfarafélag Fljótsdalshéraðs (FF) Aðalfundur og málþing um sjálfbærni

Bjarni HaraldssonFréttirLeave a Comment

Aðalfundur LBL verður haldinn kl. 09:00 þann 30. september 2023 í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Samtökin eru opin öllum landsmönnum og hvetjum við fólk til að mæta og kynnast starfinu. Klukkan 14:00 standa samtökin LBL ásamt Framfarafélagi Fljótsdalshéraðs fyrir málþingi um landsbyggðarmál, sjálfbærni og fleira. Á málþinginu verða eftirfarandi erindi: Guðrún Schmidt ræðir um grunnstef málþingsins, sjálfa sjálfbærnina. Oddný Anna Björnsdóttir, … Read More

Símafundur Landsbyggðin lifi  7.9 2023 kl. 20:30

Bjarni HaraldssonFréttirLeave a Comment

Símafundur Landsbyggðin lifi  7.9 2023 kl. 20:30 Mætt eru:  Sigríður, Þórdís, Björgvin, Helga, Stefanía, Ómar í stutta stund. Einnig voru Bjarni og Hildur á fundinum. Björgvin setti fund. Aðalfundur á Egilsstöðum 30/9 2023. Verður haldin í Gamla sláturhúsinu á Egilsstöðum. Byrjar kl. 9:00 Hádegismatur í Vallarnesi kl. 12:00 en að auki verður skoðað hvað fer þar fram. Kl. 14:00 hefst … Read More