Eflum byggð um land allt
Hreyfing fólks á Íslandi sem vill örva og efla byggð um land allt
Áhersla er lögð á að tengja fólk saman og hjálpast að við að mynda sterk heildarsamtök, samstarfsvettvang fyrir einstaklinga og hvers konar óháð áhugamannafélög sem hafa það á stefnuskrá sinni að styrkja og efla heimabyggð sína og stuðla þannig að samstiga þróun byggðamála um land allt bæði efnahags- og menningarlega.
Meira
Fréttir
Kæru fulltrúar framboða til Alþingis 2024
Íbúasamtök og framfarafélög gegna lykilhlutverki í að efla lýðræði, styrkja samfélög og bæta lífsgæði íbúa um allt land. Samtökin Landsbyggðin…
landlif2022
FRÉTTABRÉF – OKTÓBER 2024
Landsbyggðin lifi er alltaf að eflast. Í sumar kláruðum við Fiðrildaverkefnið með Spáni og Frakklandi en það verkefni gekk út…
landlif2022
Stjórnarfundur 12. október 2024
LBL Símafundur 12. 10. 2023…
landlif2022
Símafundur 9. október 2024
Símafundur stjórnar LBL 9. okt. ´24 endanlegt…
landlif2022
Símafundur stjórnar samtakanna Landsbyggðin lifi haldinn 8. maí 2024 kl. 20:30 í gegnum Fésbók
Símafundur stjórnar samtakanna Landsbyggðin lifi haldinn 8. maí 2024 kl. 20:30 í gegnum Fésbók Mættir: Hildur Þórðardóttir (með frá Portúgal),…
Bjarni Haraldsson
Símafundur stjórnar samtakanna Landsbyggðin lifi haldinn 15. febrúar 2024 kl. 20:40 á Facebook.
Símafundur stjórnar samtakanna Landsbyggðin lifi haldinn 15. febrúar 2024 kl. 20:40 á Facebook. Mættir: Hildur Þórðardóttir, Sigríður Svavarsdóttir, Stefanía Gísladóttir,…