Eflum byggð um land allt
Hreyfing fólks á Íslandi sem vill örva og efla byggð um land allt
Áhersla er lögð á að tengja fólk saman og hjálpast að við að mynda sterk heildarsamtök, samstarfsvettvang fyrir einstaklinga og hvers konar óháð áhugamannafélög sem hafa það á stefnuskrá sinni að styrkja og efla heimabyggð sína og stuðla þannig að samstiga þróun byggðamála um land allt bæði efnahags- og menningarlega.
Byggðastefna - Landsbyggðin lifi
Byggðastefna er ekki skrifuð fyrir dreifbýlið á Íslandi heldur landið allt og þá sem byggja landið. Íbúar þurfa að vita að hverju þeir ganga þegar valin er búseta og jafnvel fjárfest til framtíðar. Því er nauðsynlegt að byggðastefna sé skrifuð af íbúunum sjálfum og taki ekki breytingum eftir pólitískum sveiflum.
Meira
Fréttir

Vindmyllugarðar í einkaeigu ekki hagkvæmir fyrir almenning
Hildur Þórðardóttir Stefanía Gísladóttir Á Íslandi eru nú plön um að reisa um 30 vindmyllugarða víðs vegar um landið í…
landlif2022

Fundargerð símafundar stjórnar samtakanna Landsbyggðin lifi – 9. janúar 2025
Mættir: Sigríður Svavarsdóttir, Stefanía Gísladóttir, Hildur Þórðardóttir, Vigfús Ingvar Ingvarsson, Þórarinn Lárusson og Helga Guðný Kristjánsdóttir. Dagskrá: Vindmyllur: Nú er…
landlif2022

Skipulagning starfsemi íbúasamtaka (staðbundinna samtaka)
Íbúasamtök er hugtak sem nær yfir ýmsar gerðir af samtökum áhugafólks sem beina athyglinni að búsetuskilyrðum, umhverfi (samfélagi) og velfarnaði…
landlif2022

Kæru fulltrúar framboða til Alþingis 2024
Íbúasamtök og framfarafélög gegna lykilhlutverki í að efla lýðræði, styrkja samfélög og bæta lífsgæði íbúa um allt land. Samtökin Landsbyggðin…
landlif2022

FRÉTTABRÉF – OKTÓBER 2024
Landsbyggðin lifi er alltaf að eflast. Í sumar kláruðum við Fiðrildaverkefnið með Spáni og Frakklandi en það verkefni gekk út…
landlif2022

Stjórnarfundur 12. október 2024
LBL Símafundur 12. 10. 2023…