Fundargerð Landsbyggðin lifi – símafundur 9. nóvember 2023 kl. 20:30

Bjarni HaraldssonFréttirLeave a Comment

Fundargerð Landsbyggðin lifi – símafundur 9. nóvember 2023 kl. 20:30   Mættir: Hildur Þórðardóttir, Stefanía Gísladóttir, Björgvin Hjörleifsson, Guðrún Torfhildur Gísladóttir og Vigfús Ingvar Ingvarsson. Helga Guðný Kristjánsdóttir kom inn undir lokin.   Ályktun (hugmynd) Vigfúsar rædd í sambandi við Fiskidaginn og öryggisgæslu. Tillaga að ályktun er eftirfarandi:   Í ljósi þess að ákveðið hefur verið að leggja niður árlegan … Read More