Aðalfundur samtakanna Landsbyggðin lifi árið 2023, haldinn í Sláturhúsinu, Menningarmiðstöð á Egilsstöðum, laugardaginn 30. september kl. 09:00 Björgvin Hjörleifsson formaður setur fundinn kl. 09:15 með stuttu ávarpi. Alls 8 manns sátu fundinn. Dagskrá fundarins: Kosning fundarstjóra. Björgvin Hjörleifsson samþykktur fundarstjóri einróma. Kosning ritara. Vigfús Ingvar samþykktur einróma sem fundarritari. Dagskrá var lögð fram og kynnt. Inntaka nýrra félaga: Inga Rós … Read More