Aðalfundur LBL verður haldinn kl. 09:00 þann 30. september 2023 í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Samtökin eru opin öllum landsmönnum og hvetjum við fólk til að mæta og kynnast starfinu. Klukkan 14:00 standa samtökin LBL ásamt Framfarafélagi Fljótsdalshéraðs fyrir málþingi um landsbyggðarmál, sjálfbærni og fleira. Á málþinginu verða eftirfarandi erindi: Guðrún Schmidt ræðir um grunnstef málþingsins, sjálfa sjálfbærnina. Oddný Anna Björnsdóttir, … Read More