Stjórnarfundur Landsbyggðin lifi 14. júlí, 2023, kl. 21:30

Bjarni HaraldssonFréttirLeave a Comment

Stjórnarfundur Landsbyggðin lifi 14. júlí, 2023, kl. 21:30 Á línunni voru: Stefanía, Guðrún, Sigríður, Vigfús, Þórdís, Helga, Hildur, Þórarinn og Björgvin og Ómar bættist svo við. Þetta var á dagskrá: Aðalfundur samtakanna í haust og málþing samhliða honum: Vigfús greindi frá því að búið væri að bóka fyrir okkur Sláturhúsið, Menningarhús á Egilsstöðum þann 30. september. Við þurfum að fylgja … Read More