Feeding Ourselves Ráðstefna 25.-26. mars 2023 Cloughjordan Community Farm, Írlandi

Bjarni HaraldssonFréttirLeave a Comment

Feeding Ourselves Ráðstefna 25.-26. mars 2023 Cloughjordan Community Farm, Írlandi   Helgina 25.-26. mars 2023 var haldin ráðstefnan Fæðum okkur sjálf í vistþorpinu í Cloughjordan. Einn af skipuleggjendum ráðstefnunnar var ARC2020, sem eru samtök um ræktun og þróun landsbyggðar á vegum Evrópusambandsins og þaðan fengum við boð um að koma. Ráðstefnan er fastur liður í samvinnuverkefninu Feeding Ourselves – Open … Read More