Farsælt starf er gefandi

Bjarni HaraldssonFréttirLeave a Comment

Vigfús Ingvar Ingvarsson fer yfir starfsemi samtakanna Landsbyggðin lifi. Sam­tökin Lands­byggðin lifi (LBL) voru stofnuð árið 2001 sem regn­hlíf­ar­sam­tök fram­fara­fé­laga. Fyrstu árin var mikil áhersla lögð á að stofna fram­fara­fé­lög um land allt og tókst það víða mjög vel. Í byrjun voru félögin öflug og komu á fót mörgum verk­efnum sem orðið hafa til fram­fara í sínum sam­fé­lög­um. Hugs­unin á … Read More