Vigfús Ingvar Ingvarsson fer yfir starfsemi samtakanna Landsbyggðin lifi. Samtökin Landsbyggðin lifi (LBL) voru stofnuð árið 2001 sem regnhlífarsamtök framfarafélaga. Fyrstu árin var mikil áhersla lögð á að stofna framfarafélög um land allt og tókst það víða mjög vel. Í byrjun voru félögin öflug og komu á fót mörgum verkefnum sem orðið hafa til framfara í sínum samfélögum. Hugsunin á … Read More