Fundagerð Aðalfundur LBL 23. sept. ´21

Bjarni HaraldssonFréttirLeave a Comment

Fundargerð aðalfundar samtakanna Landsbyggðin lifi, 23. sept. ´21, kl. 19:30 Mættir: Björgvin Hjörleifsson, Stefanía Gísladóttir, Sigríður B. Svavarsdóttir, Guðrún Torfhildur Gísladóttir, Vigfús Ingvar Ingvarsson og Ómar Ragnarsson. Fundurinn var í tali og mynd í gegnum „viðburð“ á Fésbók. Dagskrá: Formaður setur fund (um kl. 19:50 eftir nokkurt basl sumra fundarmanna við að ná inn á netinu) –  stingur upp á … Read More

LBL fundargerð ágúst ´20

Bjarni HaraldssonFréttirLeave a Comment

Símafundur stjórnar samtakanna Landsbyggðin lifi (LBL)  13/8 ´20, kl. 20:30   Mættir: Stefanía, Sigríður, Vigfús, Björgvin, Guðrún Stefanía sendi í dag samantekt um Samstarfsverkefni á döfinni. Tvö erlend verkefni eru samþykkt og komin í vinnsluferli en fjögur eru í umsóknarferli. Tvö innan Erasmus+ áætlunarinnar – annað samþykkt en 4 falla undir Activcitizenfund – ACF. Búið að undirrita Slóvakíuverkefni með fyrirvara … Read More

LBL Símafundur 9. 6. 2022

Bjarni HaraldssonFréttirLeave a Comment

Símafundur Landsbyggðin lifi 9. júní 2022, kl. 20:30 Á línunni voru: Björgvin, Stefanía, Sigríður, Vigfús, Þórdís. Helga kom inn í upphafi fundar og Guðrún síðla fundar. Fyrst var rætt um för fólks á Evrópska dreifbýlisþingið (ERP) í Kielse í Póllandi, 12.-15. september. Verið er að ganga frá því hverjir fara héðan – væntanlega þær systur, Stefanía og Guðrún og Sigríður … Read More

Símafundur stjórnar samtakanna Landsbyggðin lifi (LBL) 13/8 ´20, kl. 20:30

Bjarni HaraldssonFréttirLeave a Comment

Mættir: Stefanía, Sigríður, Vigfús, Björgvin, Guðrún Stefanía sendi í dag samantekt um Samstarfsverkefni á döfinni. Tvö erlend verkefni eru samþykkt og komin í vinnsluferli en fjögur eru í umsóknarferli. Tvö innan Erasmus+ áætlunarinnar – annað samþykkt en 4 falla undir Activcitizenfund – ACF. Búið að undirrita Slóvakíuverkefni með fyrirvara vegna Covid-19. Kynning í Slóveníuverkefni gæti hugsanlega farið fram á netinu. … Read More

Símafundur Landsbyggðin lifi 9. júní 2022, kl. 20:30

Bjarni HaraldssonFréttirLeave a Comment

Á línunni voru: Björgvin, Stefanía, Sigríður, Vigfús, Þórdís. Helga kom inn í upphafi fundar og Guðrún síðla fundar. Fyrst var rætt um för fólks á Evrópska dreifbýlisþingið (ERP) í Kielse í Póllandi, 12.-15. september. Verið er að ganga frá því hverjir fara héðan – væntanlega þær systur, Stefanía og Guðrún og Sigríður og Ómar. Staðfestingu þarf að fá hjá Bjarna … Read More