Eflum byggð um land allt
Landsbyggðin lifi
Hreyfing fólks á Íslandi sem vill örva og efla byggð um land allt.
SAMTÖKIN
Landsbyggðin lifi
Hreyfing fólks á Íslandi sem vill örva og efla byggð um land allt.
Áhersla er lögð á að tengja fólk saman og hjálpast að við að mynda sterk heildarsamtök, samstarfsvettvang fyrir einstaklinga og hvers konar óháð áhugamannafélög sem hafa það á stefnuskrá sinni að styrkja og efla heimabyggð sína og stuðla þannig að samstiga þróun byggðamála um land allt bæði efnahags- og menningarlega.

FRÉTTIR
Fréttir af starfinu
Aðalfundur LBL 2018
Aðalfundur Landsbyggðarinnar lifi var haldinn á Egilsstöðum þann 3. nóvember 2018. Aðalfundagerðin er komin á vefinn.

Málþing um byggðamál
Í tengslum við aðalfund Landsbyggðinnar lifi og í félagi við Framfarafélag Fljótsdalshéraðs var haldið málþing um byggðamál á Hótel Héraði föstudaginn 2. nóvember 2018. Sjá auglýsingu hér.

Aðlögun flóttamanna
Sigríður Hrönn Pálmadóttir mætti fyrir hönd Landsbyggðin lifi á ráðstefnu um aðlögun flóttamanna sem haldin var í Kaupmannahöfn 20. nóvember 2018. Hér kemur greinagerð sem hún skrifaði eftir ráðstefnuna. Mjög athyglisverðar niðurstöður sem koma fram. Lesa frétt í pdf hér.
Ljósmyndir frá starfinu
Ljósmyndir
LANDSBYGGÐIN LIFI
Hafðu samband
LANDSBYGGÐIN LIFI
kt. 590701-2540