Europen Rural Parliament -http://www.erp2022.eu
Verkefnið #VISIONS x CHANCES
Landsbyggðin lifi tekur þátt í verkefninu #VISIONS x CHANCES með VIPA – SK sem er dreifbýlisþing Slóvakíu. Verkefnið beinist að ungu fólki sem er að ljúka eða hefur nýlega lokið framhaldsskólanámi. Reynslan í Slóvakíu er að framtíðarsýn ungmenna á svæðum sem standa höllum fæti er oft undir áhrifum frá eldri kynslóðinni sem er föst í gömlu fari fyrri stjórnarhátta. Markmið …