Eflum byggð um land allt
Hreyfing fólks á Íslandi sem vill örva og efla byggð um land allt
Áhersla er lögð á að tengja fólk saman og hjálpast að við að mynda sterk heildarsamtök, samstarfsvettvang fyrir einstaklinga og hvers konar óháð áhugamannafélög sem hafa það á stefnuskrá sinni að styrkja og efla heimabyggð sína og stuðla þannig að samstiga þróun byggðamála um land allt bæði efnahags- og menningarlega.
Meira
Fréttir
Farsælt starf er gefandi
Vigfús Ingvar Ingvarsson fer yfir starfsemi samtakanna Landsbyggðin lifi. Samtökin Landsbyggðin lifi (LBL) voru stofnuð árið 2001 sem regnhlífarsamtök framfarafélaga.…
Bjarni Haraldsson
Jólakveðja
Jólakveðja Samtökin Landsbyggðin lifi óskar öllum landsmönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum gefandi…
Bjarni Haraldsson
Stafrænt uppboð í samvinnu Íslands og Lettlands!
Stafrænt uppboð í samvinnu Íslands og Lettlands! Endilega deilið þessu út um allt!! Með vetrarkveðju (hlýrri þó) frá Lettlandi! Með…
Bjarni Haraldsson
Rural People’s Declaration of Kielce – 15th September 2022
No excerpt…
Bjarni Haraldsson
Yfirlýsing dreifbýlisfólks í Kielce – 15. september 2022
No excerpt…
Bjarni Haraldsson
Símafundur Landsbyggðin lifi 22. september 2022
Símafundur Landsbyggðin lifi 22. september 2022, kl. 20:30 Á línunni voru: Björgvin, Sigríður, Vigfús, Þórdís, Helga, Ómar, Stefanía og Guðrún.…