Uppboð á Lettnesku handverki

Bjarni HaraldssonFréttir Leave a Comment

Uppboð á Lettnesku handverki verður haldið á Eiðistorgi, Seltjarnarnesiföstudaginn 24. nóvember n.k.kl. 16:00. Uppboðið er skipulagt afsamtökunum Landsbyggðin lifi og félagsamtökunum Pieriga Partnernership,Lettlandi og er hluti af samstarfsverkefni sem er styrkt af ACF –Uppbyggingarsjóði EES. ALLAR TEKJUR MUNU RENNA TIL SPECIALISTERNE ÁÍSLANDI.

flyer A4 nota

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *